Gleymdist lykilorðið ?

Cats and Dogs 3: Paws Unite!

Frumsýnd: 8.1.2021
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 24 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Kötturinn Gwen og hundurinn Roger eru leynilegir fulltrúar sem vernda Jörðina án þess að mennirnir komist nokkurn tímann að því. Samvinna þeirra byggist á hinu mikla vopnahléi sem hefur stöðvað hunda og ketti í að fara í hár saman um áratugaskeið. En friðurinn virðist vera úti þegar páfagaukur og erkiþorpari uppgötvar leið til að stjórna þráðlausum tíðnum sem bara hundar og kettir heyra. Munu hetjurnar ná að stöðva hinar illu erindagjörðir, eða mun páfagaukurinn koma af stað nýju stríði milli tegundanna?

Leikstjóri: Sean McNamara