
The Thing
Frumsýnd:
24.8.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Vísindaskáldskapur, Hryllingur, Bíótöfrar
Lengd: 1h 49 min
Lengd: 1h 49 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Bandarískur vísindaleiðangur til Suðurheimskautsins er truflaður af hópi Norðmanna sem elta og skjóta hund. Þyrlan sem eltir hundana springur í loft upp, og þar með er engin skýring á þessu undarlega háttalagi. Um nóttina umbreytast hundarnir og ráðast á aðra hunda í búrinu og meðlimi hópsins sem rannsaka málið. Hópurinn áttar sig fljótt á því að einhversskonar lífvera utan úr geimnum með hæfileika til að umbreyta sér í aðrar verur gengur laus, og enginn veit hver hefur verið tekinn yfir af geimverunni.
ATH: Myndin er sýnd ótextuð
Leikstjóri:
John Carpenter
Leikarar:
Kurt Russell,
Keith David