Gleymdist lykilorðið ?

Skoppa og Skrítla - Brot af Því Besta Sing-along

Frumsýnd: 26.12.2020
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Fjölskyldumynd
Lengd: 0h 55 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Sambíóin Álfabakka verða með sing-along sýningar á Skoppa og Skrítla - Brot af Því Besta. Skoppa og Skrítla, ásamt leikurum úr myndinni, mæta og syngja með krökkunum. Bíómyndin er upptaka af 15 ára afmælissýningu þeirra Skoppu og Skrítlu sem var sýnd í Hörpu. Þær flytja öll vinsælustu lögin sín og eru að sjálfsögðu í fylgd bestu vina sinna, þeirra Lúsíar, Bakara Svakara, Zúmma, Loppa, rassálfa og allra hinna.