Gleymdist lykilorðið ?

Skoppa og Skrítla - Brot af Því Besta Enn Meira Sing-along

Frumsýnd: 30.10.2021
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Fjölskyldumynd
Lengd: 0h 55 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Sambíóin Álfabakka hefja að nýju sýningar á Skoppa og Skrítla - Brot af Því Besta en nú með Enn meira SING-ALONG. Tvær sýningar verða í boði laugardaginn 30. október Klukkan 12:00 og 13.15. Skoppa og Skrítla, ásamt leikurum úr myndinni, mæta og syngja og dansa með krökkunum. Bíómyndin Skoppa og Skrítla - Brot af Því Besta er upptaka af 15 ára afmælissýningu þeirra Skoppu og Skrítlu sem sýnd var í Hörpu. Uppselt var á allar sing-along sýningarnar síðast og færri komust að en vildu.