Gleymdist lykilorðið ?

Blackbird

Frumsýnd: 22.1.2021
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 1h 37 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Lily og Paul boða ástvini sína til strandhúss síns í síðasta skipti, en Lily hefur ákveðið að binda endi á líf sitt eftir langa baráttu við illvígan sjúkdóm. Ætlunin er að eiga notalegan tíma saman, en andrúmsloftið breytist þegar óuppgerð mál koma upp á yfirborðið milli Lily og dætra hennar.