
Flummurnar
Extinct, 2021
Frumsýnd:
21.4.2021
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 24 min
Lengd: 1h 24 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Þegar tvær flummur (krúttleg lítil dýr með gati í miðjunni) eru sendar til nútímans, þá komast þær að því að kynstofninn er útdauður og öllum gleymdur. Nú þurfa þær að ferðast aftur í tímann til að reyna að bjarga kynþættinum frá því að hverfa að eilífu.
Leikstjóri:
David Silverman