Gleymdist lykilorðið ?

Reminiscence

Frumsýnd: 20.8.2021
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Vísindaskáldskapur, Spennumynd, Rómantík
Lengd: 1h 56 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Nick Bannister sérfræðingur sem hjálpar viðskiptavinum sínum að endurupplifa þær minningar sem þeir vilja. Líf hans breytist til frambúðar þegar hann hittir dularfulla nýjan viðskiptavin að nafni Mae og það sem átti að vera einfalt verkefni þróast út í ástarsamband. En þegar minningar annars viðskiptavinar sakbenda Mae í röð ofbeldisfulla glæpa, þá þarf Bannister að ferðast aftur í myrka fortíðina til þess að afhjúpa sannleikann um konuna sem hann varð ástfanginn af.