Gleymdist lykilorðið ?

Já-Fólkið

Frumsýnd: 13.5.2021
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Teiknimynd
Lengd: 0h 08 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Sambíóin munu sýna íslensku stuttmyndina Já-Fólkið á undan myndinni The Courier. Já-Fólkið var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknaða stuttmyndin og fjallar um íbúa í blokk sem er fylgt í einn dag. Glíman við hversdagsleikann er misjöfn og ljóst að rútínan litar líf þeirra (og rödd). Þetta er gamansöm mynd um fjötra vanans.