Gleymdist lykilorðið ?

Snake Eyes

Frumsýnd: 21.7.2021
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 01 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Snake Eyes er grjótharður einfari sem er tekinn inn í ævafornan japanskan bardagahóp sem kallast Arashikage eftir að hann bjargar lífi eins úr hópnum. Þegar hann kemur til Japans þá kennir Arashikage hópurinn Snake Eyes allt sem þarf til að verða Ninja stríðsmaður, og veitir honum einnig skjól og heimili. En þegar leyndarmál fortíðar banka á dyrnar reynir á heiður og staðfestu hans.