The Protégé
Frumsýnd:
27.8.2021
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hasar, Spenna
Lengd: 1h 49 min
Lengd: 1h 49 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Anna var bjargað sem barni af hinum goðsagnakennda leigumorðingja Moody og þjálfuð í fjölskyldufyrirtækinu. En þegar Moody - maðurinn sem var henni eins og faðir og kenndi henni allt sem hún veit - er drepinn hrottalega, sver Anna að hún muni hefna hans.
Leikstjóri:
Martin Campell