
Marry Me
Frumsýnd:
11.2.2022
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman, Rómantík
Lengd: 1h 52 min
Lengd: 1h 52 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Tónlistarmennirnir og ofurstjörnurnar Kat Valdez og Bastian ætla að giftast frammi fyrir aðdáendum sínum um allan heim, og verður athöfninni streymt á netinu svo allir geti fylgst með. En þegar Kat kemst að því, nokkrum sekúndum áður en athöfnin hefst, að Bastian hefur verið henni ótrúr, þá ákveður hún að giftast í staðinn Charlie, ókunnugum manni úr áhorfendaskaranum. Þó þetta hafi gerst alveg óvænt, þá þróast atvikið upp í ástarsamband, en stóra spurningin er hvort að fólk úr jafn ólíkri átt nái að bindast böndum til framtíðar.
Leikstjóri:
Kat Coiro