Gleymdist lykilorðið ?

Uncharted

Frumsýnd: 11.2.2022
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Hasar, Ævintýri
Lengd: 1h 56 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Uncharted er byggð á samnefndri tölvuleikjaseríu sem er ein söluhæsta og mest spilaða tölvuleikjasería allra tíma. Myndin segir frá Nathan Drake (Tom Holland) og fyrstu ævintýraferð hans með Victor “Sully” Sullivan (Mark Wahlberg). Uncharted kynnir áhorfendum fyrir því hvernig Nathan Drake verður að fjársjóðsleitarmanni er hann afhjúpar einn leyndardómsfyllsta fjársjóð sögunnar á æsispennandi og ævintýralegan hátt.