Klandri
Trouble, 2019
Frumsýnd:
25.2.2022
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 27 min
Lengd: 1h 27 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Hundurinn Klandri býr við lúxus og dekur allt þar til eigandi hans deyr. Nú þarf hann að fara út í lífið og þar er ekki tekið á honum með neinum silkihönskum. Hann hittir stelpu með stóra drauma, en enga peninga til að láta þá verða að veruleika. Lífið er framundan en ekki án erfiðleika.
Leikstjóri:
Kevin Johnson