
Mission: Impossible - Dead Reckoning Part 1
Frumsýnd:
12.7.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hasar, Spennumynd, Ævintýri
Lengd: 2h 45 min
Lengd: 2h 45 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Ethan Hunt og IMF teymi hans fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa: að finna hættulegt nýtt vopn sem ógnar mannkyninu áður en það fellur í rangar hendur. Með framtíðina og örlög heimsins í húfi, og myrk öfl úr fortíð Ethans í eftirför, hefst banvænt kapphlaup um heiminn. Ethan stendur frammi fyrir dularfullum, almáttugum óvini og neyðist til að horfast í augu við að ekkert getur skipt meira máli en verkefni hans - ekki einu sinni líf þeirra sem honum þykir mest vænt um.
Leikstjóri:
Christopher McQuarrie
Leikarar:
Tom Cruise,
Rebecca Ferguson,
Simon Pegg,
Hayley Atwell,
Ving Rhames,
Vanessa Kirby,
Pom Klementieff