
Salem's Lot
Frumsýnd:
21.4.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Þriller, Hryllingur
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Unrated
Rithöfundurinn Ben Mears, sem ólst að hluta til upp í bænum Jerusalem's Lot í Maine í Bandaríkjunum, sem einnig er þekktur sem Salem's Lot, snýr aftur eftir 25 ár til að skrifa bók um Marsten húsið. Það hefur lengi verið í eyði og Mears á slæmar minningar um það frá því hann var barn. Hann kemst fljótlega að því að ævaforn ári er einnig mættur í bæinn til að breyta íbúunum í vampírur. Hann heitir því að stöðva pláguna og bjarga bænum.
Leikstjóri:
Gary Dauberman