
Black Panther: Wakanda Forever
Frumsýnd:
11.11.2022
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hasar, Ævintýri
Lengd: 2h 41 min
Lengd: 2h 41 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Ramonda drottning, Shuri, M'Baku, Okoye og Dora Milaje berjast til að vernda konungsríkið Wakanda frá inngripum heimsvelda í kjölfar dauða T'Challa konungs. Þegar Wakanda reynir að horfast í augu við næsta kafla í sögu sinni verða hetjurnar að sameinast með hjálp Nakia og Everett Ross og móta nýja stefnu fyrir þjóð sína.
Leikstjóri:
Ryan Coogler