DÓRA JÚLÍA 32 ÁRA
Frumsýnd:
23.8.2024
Dreifingaraðili:
SAMbíóin
Tegund:
Gaman, Drama, Glæpamynd
Lengd: 1h 42 min
Lengd: 1h 42 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Frida er ung gengilbeina í Los Angeles sem er skotin í tæknifrumkvöðlinum Slater King. Í draumfríi á einkaeyju hans fara skrítnir hlutir að gerast. Frida þarf að komast að því hvað er í raun á seyði ef hún á að sleppa lifandi af eyjunni.
Leikstjóri:
Zoe Kravitz