Creed III
Frumsýnd:
3.3.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama
Lengd: 1h 56 min
Lengd: 1h 56 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma. Þegar æskuvinur og fyrrum hnefaleikastjarna, Damian, kemur aftur fram á sjónarsviðið eftir að hafa afplánað langa fangelsisvist, vill hann sýna og sanna að hann eigi afturkvæmt í hringinn. Átök fyrrum vinanna snúast um meira en bardagann einan. Til að jafna út um þetta þarf Adonis að setja framtíðina að veði og berjast við Damian - sem hefur engu að tapa.
Leikstjóri:
Michael B. Jordan