Alan Litli
Lille Allan, 2022
Frumsýnd:
3.10.2022
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Ævintýri, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 25 min
Lengd: 1h 25 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Þegar foreldrar Alan skilja neyðist hann til að flytja í glænýjan bæ með föður sínum. Þar kynnist hann Helga sem er mikill áhugamaður um fljúgandi furðuhluti. Ekki líður að löngu að geimveran Margrét nauðlendir á leikvellinum hjá Alan og með þeim myndast mikil vinátta. Alan er staðráðin í að hjálpa Margréti að komast aftur til síns heima.
Leikstjóri:
Amalie Næsby Fick