Gleymdist lykilorðið ?

Ruby Gillman: Táningssæskrímslið

Ruby Gillman, Teenage Kraken, 2023

Frumsýnd: 30.6.2023
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Hin sextán ára gamla Ruby Gillman kemst að því að hún tilheyrir goðsagnakenndri neðansjávar konungsfjölskyldu risasjóskrímsla. Örlög hennar breytast við þetta og verða meiri og stærri en hún gat nokkurn tímann gert sér í hugarlund.