La Rondine
Frumsýnd:
20.4.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 2h 35 min
Lengd: 2h 35 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Höfundur: Giacomo Puccini
Magda er vændiskona í París og ástkona auðkýfingsins Rambaldo, en hana dreymir um sanna ást. Í veislu les skáldið Prunier í lófa hennar og spáir því að eins og svalan muni hún ferðast suður í leit að hamingjunni. Þegar ungur ókunnugur maður, Ruggero, kemur til borgarinnar ákveður Magda að hætta þessu öllu, dulbúast sem búðarstúlkan Paulette og fylgir honum á næturklúbbinn Bullier's. Þar verður parið ástfangið og ákveður að flýja saman til suðurhluta Frakklands, en mun sannleikurinn koma í ljós?
Leikstjóri:
Speranza Scappucci