Argylle
Frumsýnd:
2.2.2024
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hasar, Spenna
Lengd: 2h 19 min
Lengd: 2h 19 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Elly Conway, innhverfur njósnaskáldsagnahöfundur sem sjaldan yfirgefur heimili sitt, dregst inn í hinn raunverulega heim njósna þegar söguþráður bóka hennar komast aðeins of nærri starfsemi ógnvekjandi glæpasamtaka. Þegar njósnarinn Aiden birtist til að bjarga henni (segir hann) frá því að verða rænt eða drepin (eða hvort tveggja) eru Elly og elskaði kötturinn hennar Alfie steypt inn í leynilegan heim þar sem ekkert, og enginn, er eins og það sýnist.
Leikstjóri:
Matthew Vaughn