Gleymdist lykilorðið ?

Young Frankenstein

Frumsýnd: 19.2.2024
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Mánudagsbíó með Mel Brook
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Ungur taugaskurðlæknir erfir kastala afa síns, hins víðfræga Dr. Victor von Frankenstein. Í kastalanum finnur hann kroppinbakinn Igor, fallega aðstoðarkonu að nafni Inga og gamla ráðskonu að nafni frau Blucher. Hinn ungi Frankenstein hefur ekki mikið álit á starfi afa síns, en þegar hann finnur bók þar sem hinn brjálaði læknir lýsir í smáaatriðum rannsóknum sínum, þá snýst honum hugur.