Beetlejuice Beetlejuice
Frumsýnd:
6.9.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Hryllingur, Fantasía
Lengd: 1h 44 min
Lengd: 1h 44 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Eftir óvæntan fjölskylduharmleik snúa þrjár kynslóðir Deetz fjölskyldunnar aftur heim til Winton River. Líf Lydiu, sem enn er ásótt af Beetlejuice, fer allt á hvolft þegar uppreisnargjörn unglingsdóttirin Astrid finnur dularfullt módel af bænum á háaloftinu og gáttin inn í handanheima opnast fyrir slysni. Nú er aðeins tímaspursmál hvenær nafn Beetlejuice er nefnt þrisvar í röð og þá mun hinn stríðni púki snúa aftur.
Leikstjóri:
Tim Burton