Gleymdist lykilorðið ?

Wicked

Frumsýnd: 21.11.2024
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Rómantík, Fantasía, Tónlist
Lengd: 2h 40 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
|

Kvikmyndaútgáfa hins geysivinsæla samnefnda söngleiks. Elphaba, stúlka sem er útskúfuð en hugdjörf og fæddist með græna húð, og Galinda, vinsæl forréttindastúlka úr borgarastétt, verða ólíklegar vinkonur í töfralandinu Oz. Þær eru ólíkar og það reynir á vináttu þeirra en örlög þeirra eru að verða Glinda the Good og The Wicked Witch of the West.