Gleymdist lykilorðið ?

Wolfs

Frumsýnd: 20.9.2024
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Spenna
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Ómetið
|

Maður sem hefur atvinnu af því að hreinsa upp ólöglegt athæfi er ráðinn til að breiða yfir glæp þar sem valdamiklir menn eiga í hlut. En þegar annar maður af sama sauðahúsi dúkkar upp þurfa þeir tveir að vinna saman. Smátt og smátt fara hlutirnir úr böndunum og leita í farveg sem enginn sá fyrir.

Leikstjóri: Jon Watts