Borderlands
Frumsýnd:
7.8.2024
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri
Lengd: 1h 42 min
Lengd: 1h 42 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Eftir endurkomu á plánetuna Pandoru fær hinn alræmdi útlagi Lilith hættulegt verkefni og myndar bandalag (og mögulegan vinskap) við aðra glæpamenn, þar á meðal málaliðann Roland, sprengjusérfræðinginn Tiny Tina og félaga hennar Krieg, en einnig klikkaða vísindamanninn Tannis og brandaravélmennið Claptrap. Verkefnið felst í að finna og vernda týnda dóttur valdamikils manns sem kallast Atlas. En allt er þó ekki sem sýnist því stúlkan geymir lykilinn að miklum krafti sem gæti breytt örlögum alheimsins.
Leikstjóri:
Eli Roth