Gleymdist lykilorðið ?

Total Recall (1990)

Frumsýnd: 23.9.2024
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Lengd: 1h 53 min
Aldurstakmark: Ómetið
|

Síendurtekinn draumur um ferðalag til Mars ásækir Douglas Quaid í svefni. Hann vonast til að finna út úr því afhverju hann er að dreyma þennan draum í sífellu, og kaupir sér ferð hjá Rekall Inc. þar sem seldar eru tilbúnar minningar. En eitthvað fer úrskeiðis þegar verið er að koma minningunni fyrir í hausnum á honum, og hann man núna eftir að hafa verið leyniþjónustumaður að berjast gegn hinum illa ríkisstjóra á Mars, Cohaagen. Upphefst nú mikill hasar.