Smokey and the Bandit (1977)
Frumsýnd:
14.10.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri, Klassískir Mánudagar
Lengd: 1h 36 min
Lengd: 1h 36 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Bandit og Cledus eru vörubílstjórar frá suðurríkjunum sem taka áskorun frá þeim Big og Little Enos um að ná í fullan bíl af bjór í Texas og skila honum til þeirra innan ákveðins tíma. Það að ná í bjórinn er í sjálfu sér einfalt, en þegar þeir eru að fara út úr Texas fylki, þá tekur Bandit Carrie upp í bílinn, brúður sem er að húkka sér far sem hljópst frá unnustanum Junior við altarið. Junior er sonur lögreglustjórans Buford T. Justice. Þegar Junior og Buford komast að því hvað gerðist, þá fara þeir af stað til að ná í skottið á Bandit.
Leikstjóri:
Hal Needham