Gleymdist lykilorðið ?

Saturday Night

Frumsýnd: 31.10.2024
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Gaman, Drama
Lengd: 1h 49 min
Aldurstakmark: Ómetið
|

Ellefta október árið 1975 breytti harðskeyttur hópur ungra grínista og handritshöfunda sjónvarpi til frambúðar. Myndin segir sanna sögu af því hvað gerðist það kvöld á bakvið tjöldin. Hér fáum við lýsingu á andartökunum áður en fyrsti þáttur af gamanþáttunum Saturday Night Live fór í loftið.