
Jurassic World: Rebirth
Frumsýnd:
2.7.2025
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna, Ævintýri
Lengd: 2h 14 min
Lengd: 2h 14 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Myndin gerist fimm árum eftir atburðina í Jurassic World Dominion. Sérfræðingurinn Zora Bennett er fengin til að leiða teymi í háleynilegri sendiför til að ná í erfðaefni úr þremur stærstu risaeðlum sögunnar. Þegar ferðin skarast á við borgaralega fjölskyldu sem hefur lent í bátaslysi, eru þau öll strand á eyju þar sem þau þurfa að horfast í augu við ískyggilega uppgötvun sem hefur verið hulin umheiminum í áratugi.
Leikstjóri:
Gareth Edwards