Harry Potter og Viskusteinninn - ísl tal (2001)
Frumsýnd:
16.11.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Fantasía, Fjölskyldumynd, Gullmolar
Lengd: 2h 32 min
Lengd: 2h 32 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Harry Potter er 11 ára munaðarlaus strákur sem að hefur lengi vitað að það er eitthvað óvenjulegt við hann. Hann kemst brátt að því að hann er göldróttur inni í sér og kynnist glænýjum heimi og fær einnig inngöngu í Hogwarts galdraskólann. Hann eignast vinina Ron og Hermione, en vandræðin sem þau koma sér út í virðast tengjast einhverju samsæri tengdu atburðunum sem urðu foreldrum Harry að bana.