Kiss Kiss Bang Bang (2005)
Frumsýnd:
13.12.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Spenna, Glæpamynd, Ráðgáta, Jóladagatal Sambíóanna
Lengd: 1h 43 min
Lengd: 1h 43 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Smáþjófurinn Harry Lockhart, sem er á flótta í Los Angeles undan lögreglunni eftir misheppnað rán, er af slysni fenginn í leikprufu fyrir hlutverk rannsóknarlögreglumanns í kvikmynd, og er einnig boðið í partý. Hann hittir einkaspæjarann Gay Perry, sem stingur upp á að hann taki þátt í rannsókn á máli til að undirbúa sig undir hlutverkið. Hann hittir einnig stórglæsilega leikkonu, Harmony Faith Lane, og kemst að því að hún var kærasta hans í æsku. Harry og Petty flækjast inn í morðmál, og Harry fer að verða skotinn í Harmony.
Leikstjóri:
Shane Black