![](https://mcswebsites.blob.core.windows.net/1061/Event_7170/portrait_small/skot_gris_poster.jpg)
Skotgrís!
Frumsýnd:
7.11.2024
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman, Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 26 min
Lengd: 1h 26 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Mannaveiðarasvín tekur að sér nýtt verkefni: Pickles, barnalegan og eldfjörugan fíl. Þó að hann ætli upphaflega að fanga hinn hressilega þykkskinnung, þá enda þeir með því að þvælast um heiminn í ævintýri sem kallar fram það besta í þeim báðum.
Leikstjóri:
David Feiss,
Cinzia Angelini