Gleymdist lykilorðið ?

Dirty Harry

Frumsýnd: 10.2.2025
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Spenna, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar
Lengd: 1h 42 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Brjálæðingur sem þekktur er undir nafninu Scorpio gengur laus í San Francisco. Hann skýtur niður saklaus fórnarlömb sín og skilur síðan eftir miða með lausnargjaldskröfu á vettvangi glæpsins. Rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Callahan, þekktur undir nafninu Dirty Harry vegna þess hvernig hann tekur á morðmálum, er fenginn til að vinna að málinu ásamt nýjasta félaga sínum Chico Gonzales. Þeir eiga að elta Scorpio og stöðva hann. Með niðurlægingarleikjum og kattar- og músar leikjum, þá reynir Scorpio á þolrif Callahan og aðferðir.