Annie Hall
Frumsýnd:
2.6.2025
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Rómantík, Klassískir Mánudagar
Lengd: 1h 33 min
Lengd: 1h 33 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Ástarævintýri taugatrekkts uppistandara í New York, Alvy Singer, og álíka taugaveiklaðrar kærustu hans, Annie Hall. Myndin fylgist með sambandi þeirra, allt frá því þegar þau hittast fyrst, og er einnig einskonar söguskoðun á ástarlífi fólks á áttunda áratug síðustu aldar.
Leikstjóri:
Woody Allen