Gleymdist lykilorðið ?

Butch Cassidy and the Sundance Kid

Frumsýnd: 6.10.2025
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Glæpamynd, Klassískir Mánudagar, Vestri
Lengd: 1h 50 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
|

Butch og Sundance eru leiðtogar Hole-in-the-Wall útlagagengisins, sem rænir banka og lestir. Butch er hugmyndasmiðurinn en Sundance er sá sem kann öll trixin. Villta vestrið er að verða meira og meira siðfágað og þegar Butch og Sundace ræna enn eina lestina, þá þá er sendur úrvalshópur á eftir þeim til að koma þeim bakvið lás og slá. Yfir fjöll, í gegnum bæi, yfir ár, þá er hópurinn alltaf á hælum þeirra. Þegar þeir ná loks að sleppa undan hópnum, þá er það fyrir einskæra heppni, og þá fær Butch þá hugmynd að fara til Bólivíu.