Gleymdist lykilorðið ?

Kelly's Heroes

Frumsýnd: 10.11.2025
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Ævintýri, Stríðsmynd, Klassískir Mánudagar
Lengd: 2h 24 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Í seinni heimsstyrjöldinni er þýskum liðþjálfa rænt af Bandaríkjamönnum, en áður en þeir ná að yfirheyra hann ræðst stórskotalið á herbúðirnar. Þrátt fyrir það þá nær fyrrum liðsforinginn Kelly að ná til liðþjálfans, hella hann fullan og komast að því að hann er í leynilegri sendiför sem gengur út á að flytja gull að andvirði 16 milljónir Bandaríkjadala til herstöðvar í Frakklandi. Kelly er ákveðinn í að koma höndum yfir gullið handa sér og nokkrum félögum sínum, og ákveða því að læðast inn á óvinasvæðið og stela gullinu.