Sleepy Hollow (1999)
Frumsýnd:
24.10.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hryllingur, Fantasía, Ráðgáta, Bíótöfrar
Lengd: 1h 45 min
Lengd: 1h 45 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Ungur lögreglumaður, Ichabod Crane er sendur frá New York, til litla bæjarins Sleepy Hollow til að rannsaka röð af hryllilegum morðum. Þegar hann kemur í bæinn þá segir bæjarráðið honum frá því að þrjú fórnarlambanna hafi verið drepin úti á berangri, og höfuðin væru horfin - þau hefðu verið tekin af höfuðlausum draugi ríðandi á hesti sem sé hugsanlega ábyrgur fyrir morðunum. Þegar Ichabod sér drauginn drepa einn af bæjarráðsmönnum, þá gufa efasemdir hans upp - og hann kemst fljótt að því að draugur hestamannsins er með vanhelg tengsl við Balthus Van Tassel, auðugan bónda - en Ichabod rennir hýru auga til dóttur hans.
Leikstjóri:
Tim Burton

