Gleymdist lykilorðið ?

Tommy Boy (1995)

Frumsýnd: 21.11.2024
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Ævintýri, Bíótöfrar
Lengd: 1h 37 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Tommy Callahan Jr. er einfaldur, klunnalegur gaur, sem er nýútskrifaður úr miðskóla eftir að hafa verið í honum í sjö ár. Pabbi hans, Stóri Tom Callahan, rekur bílapartaverksmiðju í Ohio. Þegar stóri Tom deyr, þá er hætta á að verksmiðjan verði gjaldþrota, nema það takist að selja nýju bremsuklossana. Tommy þarf því að fara af stað og selja bremsuklossana, með hjálp Richard, hægri handar Stóra Tom. Mun Tommy takast að bjarga fyrirtækinu, eða mun verksmiðjan, og bærinn, verða gjaldþrota?