Blade (1998)
Frumsýnd:
29.1.2025
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hasar, Vísindaskáldskapur, Hryllingur, Gullmolar
Lengd: 2h 00 min
Lengd: 2h 00 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Í heimi þar sem vampírur ráða lögum og lofum, þá hefur Blade verk að vinna. Hans markmið er að drepa allar vampírurnar. Þegar Blade verður vitni að því þegar vampíra bítur Dr. Karen Jenson, þá berst hann við skrýmslið og fer með Jenson í fylgsni sitt og reynir að hjúkra henni. Vampíran sem réðist á Quinn, segir meistara sínum Deacon Frost frá því sem gerðist, en Frost skipuleggur nú árás sem á að koma mannkyninu óþægilega á óvart.
Leikstjóri:
Stephen Norrington