Drop
Frumsýnd:
10.4.2025
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Drama, Spenna, Hryllingur, Ráðgáta
Lengd: 1h 25 min
Lengd: 1h 25 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Einstæð móðir og ekkja, Violet, er að fara á sitt fyrsta stefnumót í mörg ár á flottu veitingahúsi. Það verður henni mikill léttir að sjá að maðurinn, Henry, er bæði meira heillandi og myndarlegri en hún bjóst við. En andrúmsloftið milli þeirra fer að súrna þegar hún fer stöðugt að fá einhver nafnlaus skilaboð í símann.
Leikstjóri:
Christopher Landon
Leikarar:
Megan Fahy,
Brandon Sklenar