Gleymdist lykilorðið ?

The Mummy (1999)

Frumsýnd: 10.2.2025
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fantasía, Gullmolar
Lengd: 2h 04 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Enskur bókasafnsfræðingur að nafni Evelyn Carnahan vill hefja fornleifauppgröft í hinni fornu borg Hamunaptra. Hún fær hjálp frá Rick O´Connell, eftir að hún bjargar lífi hans. Það sem Evely, bróðir hennar Jonathan og Rick vita ekki um, er að það er annar hópur landkönnuða sem hefur áhuga á því að grafa á sama stað. Til allrar óhamingju þá leysir hópurinn mikla bölvun úr læðingi, sem æðsti presturinn Imhotep lagði á. Núna vakna allar múmíurnar á svæðinu til lífsins, og það þarf meira en bara byssur til að senda þær aftur í gröfina.