Gleymdist lykilorðið ?

The Fast and the Furious (2001)

Frumsýnd: 24.2.2025
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Spenna, Glæpamynd, Gullmolar
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Götukappakstursbílstjórinn Dominic Toretto er grunaður um að hafa tekið þátt í ránum þar sem við sögu koma hraðskreiðir bílar. Brian O'Connor, sem er lögregluforingi í lögreglunni í Los Angeles, fer í dulargervi og verður hluti af gengi Toretto til að reyna að afla sönnunargagna gegn honum og gengi hans. O´Connor heillast hinsvegar af þessum lífstíl, og verður auk þess ástfanginn af systur Toretto, Mia. Þegar annað kappakstursgengi fer að ógna þeim, þá þarf O´Connor að ákveða með hvaða liði hann ætlar að spila.