Gleymdist lykilorðið ?

E.T. the Extra-Terrestrial (1982)

Frumsýnd: 15.2.2025
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Gullmolar
Lengd: 1h 55 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
|

Myndin fjallar um geimveruna E.T. sem verður viðskila við félaga sína og ílengist á jörðinni. Ungur drengur, Elliot, finnur hana og platar hana heim til sín þar sem systkini Elliots kynnast geimverunni. Fljótlega verður ljóst að E.T. er ekki bara greind vera heldur góð líka. Hana langar þó mest að komast til síns heima og reynir Elliot sitt besta til að hjálpa henni. Þeir lenda svo í ógöngum þegar yfirvöld komast á snoðir um veru geimverunnar hjá Elliot.

Leikstjóri: Steven Spielberg