Gleymdist lykilorðið ?

Þegar Jörðin sprakk í loft upp: Looney Tunes Bíómynd

Frumsýnd: 6.2.2025
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gaman, Vísindaskáldskapur, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 31 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Porky og Daffy verða ólíklegar hetjur þegar skrípalæti þeirra í tyggjóverksmiðju bæjarins leiða í ljós háleynilegt geimverusamsæri. Þeir eru staðráðnir í að bjarga bænum og öllum heiminum ... ef þeir ná þá ekki að gera hvorn annan brjálaðan áður.