
Anora
Frumsýnd:
22.2.2025
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman, Drama, Rómantík, Óskarinn
Lengd: 2h 19 min
Lengd: 2h 19 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son rússnesks ólígarka og giftist honum í skyndi. Þegar fréttirnar berast til Rússlands taka foreldrar eiginmannsins unga þessu illa og fara til New York til að reyna að ógilda ráðahaginn.
Leikstjóri:
Sean Baker