
Con Air (1997)
Frumsýnd:
21.4.2025
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Hasar, Spenna, Glæpamynd, Gullmolar
Lengd: 1h 55 min
Lengd: 1h 55 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Cameron Poe er fyrrum hermaður á heimleið eftir 7 ára fangelsisvist. Hann bíður spenntur eftir að sjá konu sína og dóttur, sem hann hefur aldrei hitt. Hann ásamt öðrum föngum er fluttur í flugvél þar sem öryggisgæsla er í hámarki. Hlutirnir fara hins vegar heldur betur úr böndunum þegar meirihluti fanganna nær að sleppa og ná yfirráðum yfir flugvélinni.
Leikstjóri:
Simon West