Gleymdist lykilorðið ?

28 Years Later

Frumsýnd: 19.6.2025
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Spenna, Hryllingur
Lengd: 1h 55 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Það eru næstum þrír áratugir liðnir síðan veiran slapp úr efnavopnarannsóknarstofu, og núna, í hámarks öryggiseinangrun, hafa nokkrar náð að lifa af í þeim smituðu. Einn slíkur hópur eftirlifenda býr á lítilli eyju sem tengist meginlandinu með upphækkuðum vegi. Þegar einn úr hópnum fer af eynni yfir á meginlandið kemst hann að leyndarmálum, undrum, og hryllingi sem hefur stökkbreytt ekki bara þeim sýktu heldur öðrum eftirlifendum líka.