Eldarnir
Frumsýnd:
11.9.2025
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Spenna
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Anna Arnardóttir, einn helsti eldfjallafræðingur Íslands, stendur frammi fyrir tvennum hamförum: eldgosi sem ógnar öryggi höfuðborgarbúa og ástarsambandi sem gæti eyðilagt hjónaband hennar.
Kvikmyndin Eldarnir er byggð á metsölubók eftir Sigríði Hagalín.
Leikstjóri:
Ugla Hauksdóttir